Sími: 824-1849

Trúnaðarstefna

Hér er skilgreind trúnaðarastefna sem Hugbúnaðarsetrið ehf. starfar eftir og notar til að vernda þær upplýsingar sem þú veitir við notkun á vefsíðu fyrirtækisins. Hugbúnaðarsetrið ehf. leggur mjög mikla áherslu á að friðhelgi þín sé vel varin. Trúnaðarstefna okkar gagnvart notendum gildir um allar upplýsingar sem við söfnum eða fáum um notendur síðunnar. Hún gildir einnig um upplýsingar sem við söfnum frá fyrrverandi notendum og einstaklingum sem ekki kunna að hafa lokið innskráningu sinni. Viðkomandi á að geta treyst því að allar upplýsingar sem hann veitir á síðunni sem rekja má til hans eru eingöngu notaðar samkvæmt þessari trúnaðarstefnu. Hugbúnaðarsetrið getur uppfært þessa trúnaðarstefnu ef þörf þykir en þó alltaf með ofangreind gildi í huga. Allar uppfærslur verða tilkynntar með áberandi hætti á vefsíðu fyrirtækisins.

Upplýsingar sem við söfnum:

 • Nafn
 • Heimilisfang
 • Netfang
 • Aðrar upplýsingar sem kunna að gefa yfirlit og/eða geta tengst tilboðum.

Hér neðst á síðunni er ýtarlegur listi yfir vafrakökur sem við söfnum.

Hvernig meðhöndlum við upplýsingar sem við söfnum:

Við þörfnumst þessarra upplýsinga til að meta þarfir þínar og viðskiptavina okkar til að geta bætt þjónustu okkar, sérstaklega hvað varðar:

Innanhússskrár og færslur:

 1. Til að bæta vörurframboð okkar og þjónustu
 2. Til að senda út reglulega fréttatengt efni í tölvupósti um nýjar vörur, sérstök tilboð eða aðrar upplýsingar sem við teljum að þér kunni að finnast áhugaverðar og notum til þess það netfang sem þú hefur látið okkur í té.
 3. Í framtíðinni getum við hugsanlega notað upplýsingar til að hafa samband við þig til að gera markaðskönnun.Ef svo kynni að vera þá notum við netfang eða símanúmer. Slíkar upplýsingar gætum við nýtt okkur til að bæta vefviðmót okkar og aðlaga það betur að þörfum notenda.
   

Öryggi:

Við skuldbindum okkur að tryggja að upplýsingar þínar séu öruggar. Til að koma í veg fyrir óheimilaða notkun eða birtingar, höfum við sett viðeigandi áþreifanlegar, rafrænar og stjórnunarlegar aðferðir til að vernda og tryggja öryggi upplýsinga sem við söfnum.

Hvernig við notum vefkökur?

Vefkaka er lítil skrá sem biður um heimild til að vera vistuð á harða disknum á tölvunni þinni. Þegar þú hefur veitt samþykki þitt, vistast skráin og vefkakan greinir vefumferð og lætur þig vita þegar þú tengist ákveðni vefsíðu. Vafrarkökur gera þér kleift að tengjast vefum sem einstaklingur. Vafrinn getur sniðið hegðun sína að þínum þörfum, óskum eða neitunum með því að safna og muna upplýsingar um valkosti þína.

Við notum skrár yfir vafrakökur til að sjá hvaða síður eru notaðar hjá okkur. Það gerir okkur kleift að greina upplýsingar um umferð á síður á vefnum okkar og sníða hann betur að þörfum notenda. Við notum þessar upplýsingar eingögnu í tölfræðilegum tilgangi og síðan er þeim eytt úr kerfinu.

Í meginatriðum hjálpa vefkökur okkur að bjóða upp á betri vefsíðu, með því að gera okkur kleift að sjá hvaða síður á vefnum eru gagnlegar og hverjar ekki. Vefkökur gera okkur ekki á neinn máta kleift að hafa aðgang að tölvu þinni eða upplýsingum um þig, aðrar en þær sem þú velur að deila með okkur. Þú getur valið að samþykkja eða hafna þessum vafrarkökum. Í flestum tilfellum samþykkja vafrar sjálfkrafa vefkökur vefsíða sem þú tengist, en þú getur breytt valkostum í stillingum á vafrahugbúnaði til að neita vefkökum. Um leið eru líkur á að það dragi úr að þú nýtir þér ýmsa kosti vefsíðunnar.

Hlekkir á aðrar vefsíður

Vefsíða okkar inniheldur hlekki á ýmsar vefsíður sem við teljum áhugaverðar og fræðandi í tengslum við vöru og þjónustu okkar. Um leið og þú velur slíkan hlekk og ferð af vefsíðu okkar höfum við ekki lengur neitt um tengsl þín á þeirri vefsíðu að segja. Við getum þar af leiðandi ekki verið ábyrg fyrir vörnum eða persónulegu öryggi neinna upplýsinga sem þú veitir á meðan á heimsókn þinni á þessar síður stendur yfir og trúnaðarstefna okkar gildir því ekki á slíkum vefsíðum. Við mælum með að þú kynnir þér trúnaryfirlýsingar þeirra sérstaklega.

Stjórnun á persónulegum upplýsingum:

Þú getur valið að takmarka aðengi að persónulegum upplýsingum þínum á eftirfarandi hátt.

 • Þegar þú ert beðin/n að fylla út upplýsingar, kíktu eftir reit til að haka við að þú viljir ekki að þessar upplýsingar séu notaðar í markaðsskyni.
 • Ef þú hefur áður leyft að nota persónulegar upplýsingar í markaðsskyni en vilt breyta því, þá sendu okkur upplýsingar um það á admin@hugbunadarsetrid.is

Við munum ekki selja, dreifa eða leigja aðgang að persónulegum upplýsingum þínum til þriðja aðila, nema við höfum leyfi þitt til þess eða erum skyldug til þess samkvæmt lögum. Við gætum notað þessar upplýsingar til að senda þér kynningarefni um þriðja aðila sem við teljum að sé áhugavert fyrir þig að fá, ef þú óskar þess.

Þú getur farið fram á að fá upplýsingar um hvaða upplýsingum um þig við söfnum samkvæmt Data Protection Act 1998. Smá kostnaður getur fylgt slíku. Ef þú óskar eftir að fá afrit af slíkum gögnum vinsamlegast sendu skriflega beiðni til fyrirtækisins.

Ef þú telur að einhverjar upplýsingar sem við höfum er varða þig séu ekki réttar eða ófullnægjandi, vinsamlegast skrifaðu okkur þá bréf eða sendu okkur tölvupóst þar að lútandi sem fyrst. Við munum bregðast við því eins fljótt og unnt er.

Listi yfir vefkökur sem við söfnum:

Taflan hér fyrir neðan sýnir þær vefkökur sem við söfnum og hvaða upplýsingar þær hafa að geyma:

VefkakaLýsing
CART Tenging við innkaupakörfu þína.
CATEGORY_INFO Geymir upplýsingar um flokkun síðunnar sem gerir okkur kleift að birta hana hraðar.
COMPARE Geymir vörurnar sem þú sem þú hefur í samanburðarlista.
CURRENCY Hvaða gjaldmiðil þú hefur valið.
CUSTOMER Dulkóðuð útgáfa af viðskiptaauðkenni þínu í búðinni.
CUSTOMER_AUTH Segir til hvort þú sért tengdur við búðina.
CUSTOMER_INFO Dulkóðuð útgáfa af viðskiptahópi þínum.
CUSTOMER_SEGMENT_IDS Geymir svokölluð Customer Segment ID
EXTERNAL_NO_CACHE Merki sem gefur til kynna hvort skyndimynni sé virkt eða ekki.
FRONTEND Lotuauðkenni þitt hjá miðlaranum.
GUEST-VIEW Leyfa gestum að breyta pöntun.
LAST_CATEGORY Flokkur sem þú skoðaðir síðast.
LAST_PRODUCT Vara sem þú skoðaðir síast.
NEWMESSAGE Skilgreinir hvort ný skilaboð hafi borist.
NO_CACHE Skilgreinir hvort skyndiminni sé leyft.
PERSISTENT_SHOPPING_CART Slóð á upplýsingar um körfu þína og skoðunarsögu þína á vefsetrinu. 
POLL Auðkenni á könnun sem þú hefur nýlega tekið.
POLLN Upplýsingar um hvaða kannanir þú hefur tekið.
RECENTLYCOMPARED Vörur sem þú hefur nýlega borið saman.
STF Upplýsingar um vörur sem þú hefur sent til vina.
STORE Útlitýn og tungumál verslunar sem þú hefur valið.
USER_ALLOWED_SAVE_COOKIE Segir til hvort notandi leyfir vefkökur.
VIEWED_PRODUCT_IDS Vörur sem þú hefur nýlega skoðað.
WISHLIST Dulkóðaður óskalisti.
WISHLIST_CNT Fjöldi atriða á óskalista.